Óskum eftir grafískum hönnuði – opið fyrir umsóknir

Óskum eftir grafískum hönnuði – opið fyrir umsóknir

Íslenska Schumannfélagið leitar að grafískum hönnuði til að sjá um hönnun á kynningarefni fyrir tónlistarhátíðina Seiglu í sumar. 

Umsóknir berist til schumann@schumann.is fyrir lok sunnudagsins 22. maí 2022. 

Umsóknir skulu innihalda ferilskrá og dæmi um önnur verkefni. Við hvetjum fólk sem er enn í námi eða nýútskrifað til að sækja um.

Skildu eftir svar