Nýtt Félag

Nýtt Félag

Íslenska Schumannfélagið hefur nú formlega verið samþykkt sem félagasamtök og geta því allir sem hafa áhuga á sótt um inngöngu sem meðlimir þess.

Bráðum verða fyrstu viðburðir félagsins skipulaggðir svo endilega fylgist með á vefsíðunni og á facebook og instagram síðum félagsins.

Bestu kveðjur,
Erna Vala Arnardóttir, formaður Íslenska Schumannfélagsins.

Skildu eftir svar