Seigla í Hörpu, 5.-7. ágúst 2022

Það gleður okkur að tilkynna að hátíðardagskrá Seiglu er komin í loftið og miðasala mun hefjast innan skamms! Sem áður munu meðlimir Íslenska Schumannfélagsins njóta góðs afsláttar af miðaverði á alla…

0 svör

Clara í Salnum, Kópavogi í kvöld

Íslenska Schumannfélagið langar til að vekja athygli á spennandi tónleikum sem verða í kvöld í Salurinn Tónlistarhús sem hluti af tónleikaröðinni þeirra Tíbrá. Þið getið náð ykkur í miða fyrir kvöldið…

0 svör

Breytingar í kjölfar aðalfundar

Aðalfundur Íslenska Schumannfélagsins fór fram rétt fyrir áramót á sal Nýja tónlistarskólans og á Zoom. Á fundinum var fyrir yfir starf félagsins á liðnu ári, fjármál og reikninga félagsins, áætluð verkefni…

0 svör

Aðalfundur, 29. desember 2021

Íslenska Schumannfélagið boðar til aðalfundar þann 29. desember kl. 17:00 á sal Nýja tónlistarskólans, Grensásvegi 3. Allir eru velkomnir, og nýir meðlimir geta skráð sig í félagið. Vinsamlegast skráið mætingu á…

0 svör

Opið fyrir umsóknir

Við höfum opnað fyrir umsóknir til þátttöku við tónlistarhátíð sem Schumannfélagið stendur fyrir í Reykjavík í sumar. Umsóknir sendist á netfangið okkar að schumann@schumann.is fyrir 25. mars. Nánari upplýsingar er að…

0 svör

Nýtt Félag

Íslenska Schumannfélagið hefur nú formlega verið samþykkt sem félagasamtök og geta því allir sem hafa áhuga á sótt um inngöngu sem meðlimir þess. Bráðum verða fyrstu viðburðir félagsins skipulagðir svo endilega…

0 svör

---

Ekkert fleira til að sýna